Vegna verkfallsboðunnar öryggisvarða í Eflingu stéttarfélagi

Mánudaginn 20.febrúar kl. 18:00 lauk kosningu öryggisvarða í Eflingu stéttarfélagi um verkfallsboðun. Verkfallsboðun var samþykkt sem  hefst að óbreyttu kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 28.febrúar nk. Um ótímabundnar vinnustöðvanir eru að ræða.

 

Í sérkjarasamningi Securitas og Eflingar stéttarfélags er ákvæði þar sem segir að það sé sameiginleg afstaða samningsaðila að öryggisfyrirtæki hafi mikla sérstöðu meðal atvinnugreina, og sé viðkvæm fyrir vinnudeilum. Því eru í samningnum undanþáguákvæði sem hafa það að markmiði að tryggja öryggi almennings, heimila, fyrirtækja og stofnanna.

 

Securitas mun sækja um undanþágu frá verkfalli í samræmi við ofangreind ákvæði.

Um leið og svar fæst varðandi undanþágubeiðnina mun Securitas upplýsa um næstu skref.

Flotastjórnun eftirlit með ökuritum frá Securitas

Mikilvægar upplýsingar varðandi PSTN og POTS tengingar

 
Kæru viðskiptavinir, 
 
Þau öryggiskerfi frá Securitas sem notast við PSTN og POTS gerð af símalínu eru fjarskiptafélögin á Íslandi að leggja niður á þessu ári. Það þýðir að eftir þessa breytingu munu öryggiskerfi sem notast við þessar tengingar ekki vera tengt stjórnstöð Securitas. 
 
Við viljum minna á að samkvæmt samningi er það á ábyrgð viðskiptavina að tryggja að fjarskiptasamband sé til staðar. Okkur er umhugað um öryggi viðskiptavina og hvetjum þá sem notast við PSTN og POTS tengingar til að bregðast við og tryggja að boð frá öryggiskerfi skili sér til stjórnstöðvar Securitas. 
 
Með öryggi að leiðarljósi biðjum við þig um að heyra í okkur sem fyrst í síma 580-7000 eða senda okkur tölvupóst á netfangið securitas@securitas.is til að tryggja áframhaldandi farsælt samband.  
 
Með bestu kveðju, 
Securitas 
Flotastjórnun eftirlit með ökuritum frá Securitas
Postur

Taktu á móti póstsendingum í gegnum appið

Það er óþarfi að hanga heima og bíða eftir því að póstsendingin, eða óvæntir gestir mæti á staðinn. 

Þú getur skotist út og opnað fyrir öllum sem þú vilt í gegnum appið í símanum. 

Með öryggið við hendina öllum stundum

Hjartað í Heimavörn liggur í appinu. Þaðan getur þú stýrt öllum aðgerðum með símanum eða í tölvunni hvar sem þú ert í sambandi á annað borð og fengið margs konar tilkynningar og áminningar sjálfkrafa. 

Appið er á íslensku, það er einfalt og þægilegt í notkun og öryggismál og dulkóðanir eru í flokki með því öflugasta sem þekkist. Hafðu auga með heimilinu og stjórnaðu aðgerðum í þægilegu og einföldu viðmóti í appinu hvar sem þú ert, hvenær sem er. Stjórnstöð Securitas er síðan á vaktinni allan sólarhringinn og bregst við ef boð berast frá kerfinu.

Notendur geta einnig verið með Sumarhúsavörn og Firmavörn allt í sama appi með Heimavörn.

Þú stjórnar stemningunni á heimilinu með Heimavörn

Stjórnaðu stemningunni á heimilinu

Stjórnaðu lýsingunni á heimilinu og skapaðu réttu stemninguna við hvert tilefni. Með auðveldum hætti getur þú stjórnað kveikt og slökkt ljós og eða hækkað eða lækkað birtugstigið ýmist eftir hendinni eða með fyrirfram ákveðnum stillingum í gegnum flýtival í appinu.

Stillingar í flýtivali geta náð til allra þeirra tækja og búnaðar sem eru tengd Heimavörninni, þannig hefur þú auðvelda og fullkomna stjórn á örygginu og stemningunni á heimilinu. 

Hafðu það notalegt og öruggt heima með Heimavörn.

Með öryggið við hendina öllum stundum

Hjartað í Heimavörn liggur í appinu. Þaðan getur þú stýrt öllum aðgerðum með símanum eða í tölvunni hvar sem þú ert í sambandi á annað borð og fengið margs konar tilkynningar og áminningar sjálfkrafa. 

Appið er á íslensku, það er einfalt og þægilegt í notkun og öryggismál og dulkóðanir eru í flokki með því öflugasta sem þekkist. Hafðu auga með heimilinu og stjórnaðu aðgerðum í þægilegu og einföldu viðmóti í appinu hvar sem þú ert, hvenær sem er. Stjórnstöð Securitas er síðan á vaktinni allan sólarhringinn og bregst við ef boð berast frá kerfinu.

Notendur geta einnig verið með Sumarhúsavörn og Firmavörn allt í sama appi með Heimavörn.

Hvernig hafa gæludýrin það heima á meðan þú ert í burtu

Hvernig hafa gæludýrin það heima?

Ert þú með áhyggjur af því að Depill sé einn heima eða saknaru hans bara svo mikið að þig langar að segja hæ? Það getur verið afar þægilegt að geta kíkt í öryggismyndavélarnar og athugað hvernig staðan er á gæludýrunum þínum.

Með öryggismyndavélum tengdum Heimavörn getur þú kannað stöðuna í gegnum appið og einnig talað í gegnum hátalara á öryggismyndavélunum.

Með öryggið við hendina öllum stundum

Hjartað í Heimavörn liggur í appinu. Þaðan getur þú stýrt öllum aðgerðum með símanum eða í tölvunni hvar sem þú ert í sambandi á annað borð og fengið margs konar tilkynningar og áminningar sjálfkrafa. 

Appið er á íslensku, það er einfalt og þægilegt í notkun og öryggismál og dulkóðanir eru í flokki með því öflugasta sem þekkist. Hafðu auga með heimilinu og stjórnaðu aðgerðum í þægilegu og einföldu viðmóti í appinu hvar sem þú ert, hvenær sem er. Stjórnstöð Securitas er síðan á vaktinni allan sólarhringinn og bregst við ef boð berast frá kerfinu.

Notendur geta einnig verið með Sumarhúsavörn og Firmavörn allt í sama appi með Heimavörn.

Takamotikrokkum

Ekki læsast úti

Með Heimavörn getur þú sagt bless við óþarfa lykla. Á auðveldan máta getur þú opnað og læst hurðum að vild fyrir þig og þína nánustu. Aldrei aftur læsast úti!

Með öryggið við hendina öllum stundum

Hjartað í Heimavörn liggur í appinu. Þaðan getur þú stýrt öllum aðgerðum með símanum eða í tölvunni hvar sem þú ert í sambandi á annað borð og fengið margs konar tilkynningar og áminningar sjálfkrafa. 

Appið er á íslensku, það er einfalt og þægilegt í notkun og öryggismál og dulkóðanir eru í flokki með því öflugasta sem þekkist. Hafðu auga með heimilinu og stjórnaðu aðgerðum í þægilegu og einföldu viðmóti í appinu hvar sem þú ert, hvenær sem er. Stjórnstöð Securitas er síðan á vaktinni allan sólarhringinn og bregst við ef boð berast frá kerfinu.

Notendur geta einnig verið með Sumarhúsavörn og Firmavörn allt í sama appi með Heimavörn.

Njóttu þess að fara út að hjóla án þess að hafa óþarfa áhyggjur

Njóttu þess að vera út í náttúrunni

Farðu út að hjóla og vertu með öryggi heimilisins í vasanum

Það er mikilvægt að komast af og til út og njóta náttúrunnar og útiveru. Með Heimavörn ertu alltaf með öryggi heimilisins við höndina. Eina sem þú þarft að gera er að fara inn í appið og kanna hvernig staðan er.

Engin þörf á að velta fyrir sér hvort allt sé í lagi heima, þú bara kannar það.

Með öryggið við hendina öllum stundum

Hjartað í Heimavörn liggur í appinu. Þaðan getur þú stýrt öllum aðgerðum með símanum eða í tölvunni hvar sem þú ert í sambandi á annað borð og fengið margs konar tilkynningar og áminningar sjálfkrafa. 

Appið er á íslensku, það er einfalt og þægilegt í notkun og öryggismál og dulkóðanir eru í flokki með því öflugasta sem þekkist. Hafðu auga með heimilinu og stjórnaðu aðgerðum í þægilegu og einföldu viðmóti í appinu hvar sem þú ert, hvenær sem er. Stjórnstöð Securitas er síðan á vaktinni allan sólarhringinn og bregst við ef boð berast frá kerfinu.

Notendur geta einnig verið með Sumarhúsavörn og Firmavörn allt í sama appi með Heimavörn.

Landsbjorg-og-Securitas-scaled

Securitas hefur hafið samstarf með Landsbjörgu

Slysavarnafélagið Landsbjörg og Securitas hófu nýlega samstarf um sölu á sjúkra- og eldvarnarbúnaði og ætla þannig að ná enn betur sameiginlegu markmið sínu um að auka öryggi almennings, enda gengur starfsemi beggja félaga að miklu leiti út á slysavarnir.

Slysavarnafélagið landsbjörg hefur til margra ára þjónustað atvinnulífið og almenning með sölu á vönduðum sjúkrakössum og séð um reglulega endurnýjun á innihaldi þeirra með það að leiðarljósi að tryggja að réttur búnaður sé til taks þegar slys ber að höndum.

Securitas hefur yfir 40 ára reynslu af því að gæta öryggis almennings, hvort sem er með fyrirbyggjandi hætti eða fumlausum viðbrögðum allan sólahringinn. Þar með mikla þekkingu á brunavörum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.

Styðja í leiðinni við starf björgunarsveita

Samstarfið gengur út að Securitas hefur tekið til sölu sjúkrakassa í vefverslun sinni og sjúkrakassaþjónusta Slysavarnafélagsins Landsbjargar þjónustar viðskiptavini sína með slökkvitæki, eldvarnarteppi og reykjskynjara frá Securitas. Allur ágóði af sölu sjúkra- og öryggisvara rennur óskertur til starsemi Slysavarnafélagsins Landsbjargar og nýtist því meðal annars í starfsemi fjölmargra björgunarsveita víða um land.

Það er ljóst fyrirbyggjandi aðgerðir, fræðsla og réttur öryggisbúnaður getur skipt sköpum í neyð og koma má í veg fyrir slys á fólki. Með samhentu átaki er stefnt að enn meiri árangri í þeim málum.

 

,,Við hjá Securitas erum ánægð með samstarfið við Landsbjörgu og vitum hversu mikilvægt starf þar er unnið. Markmið og vilji beggja félaga að bæta öryggi almennings og samstarf þetta mun enn frekar stuðla að því.“ -Erna Sigfúsdóttir, verkefnastjóri

heimsmet-crossfit-2

Heimsmet í réttstöðulyftu með aðstoð Securitas

Einar Hansberg Árnason setti á dögunum heimsmet í réttstöðulyftu, hann lyfti samtals 528.090kg á einum sólarhring. 

Metið verður sett í heimsmetabók Guinnes en til þess að hægt væri að fá metið gilt fékk Einar aðstoð frá Securitas til þess að taka upp og vakta hann allan sólarhringinn.

Okkar menn Kjartan og Pétur settu upp upptökubúnaðinn og voru til taks allan sólarhringinn ef þeirra hefði verið óskað.

Frábært verkefni þar sem allir hjálpuðust að við að láta hlutina ganga upp.

 

„Það komu margir að þessu verkefni. Þar á meðal Securits, sem blésu heldur betur vind í seglin.“ – Einar Hansberg Árnason

 

Til hamingju Einar!

 

Hægt er að lesa um málið á vef Rúv hér

Staðbundin gæsla Securitas

Störf hjá Securitas

Takk fyrir áhuga þinn á að starfa hjá Securitas. 

Við hvetjum þig til að senda inn umsókn en hafðu í huga að almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. Við munum þó geyma umsóknina þína í 6 mánuði og losni starf sem við teljum að henti þér höfum við samband og boðum þig í atvinnuviðtal.

Umsækjendur um starf hjá Securitas þurfa að hafa náð 20 ára aldri, hafa hreint sakavottorð.

Einnig er hægt að sækja um einstök störf sem auglýst eru og þú hefur sérstakan áhuga á, en sækja þarf um þau sérstaklega hér á heimasíðu Securitas 

Með því að sækja um starf hjá Securitas hf. og senda okkur gögn tengd umsókninni göngum við út frá því að þú hafir jafnframt kynnt þér „Persónuverndarstefnu starfsumsækjanda“ sem nálgast má á heimasíðu Securitas.