Öryggiskerfi frá Securitas

 

Hjá Securitas fást öryggiskerfi í fjölbreyttu úrvali frá nokkrum af fremstu framleiðendum heims.

Viðskiptavinir geta valið um stöðluð öryggiskerfi  eða sérsniðnar öryggislausnir í samræmi við þeirra þarfir og óskir.

Sérfræðingar Securitas eru ávallt innan handar með ráðleggingar.

 
 

Öryggiskerfi

 

Hjá Securitas færðu vönduð öryggiskerfi fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Í boði eru stöðluð kerfi og sérsniðnar lausnir eftir þörfum og óskum hvers og eins.

Öryggiskerfin eru búin fjölbreyttum eiginleikum sem hægt er að nýta á mun fleiri vegu en að gæta öryggis. Mörg þessara kerfa er nýtt til þess að bæta rekstur fyrirtækja.

Kynntu þér eiginleika ólíkra öryggiskerfa hér fyrir neðan eða hafðu samband.

Öryggiskerfi Securitas fyrir fyrirtæki og heimili Öryggiskerfi Securitas fyrir fyrirtæki og heimili

Aðgangsstýringar

 

Aðgangsstýringar eru mikilvægur þáttur í öryggi fyrirtækja. Með kerfum frá Securitas er bæði hægt að stýra aðgengi starfsmanna og viðskiptavina hvort sem þeir hafa greitt fyrir aðgang.

Með svæðaskiptingu fyrirtækisins er svo hægt að vera með mismunandi öryggisstig á hverju svæði og stjórna hvaða aðilar komast inn á hvert svæði.

Auðkenning notenda getur verið með margvíslegum hætti og fleiri en einum þar sem öryggisstig er hátt. Algengt er að nota kort en snertilaus auðkenning fer sífellt vaxandi.

 

Við erum reglulega minnt á hversu brunavarnir eru mikilvægar. Securitas hefur áratuga reynslu í brunavörnum. 

Securitas býður öflug kerfi, námskeið og umsjón með brunavörnum. 

Slökkvikerfi

 

Ef eldur kemur upp eru fyrstu viðbrögð algjört lykilatriði til að koma í veg fyrir mannskaða og eignatjón.

Slökkvikerfi hafa það hlutverk að ráða niðurlögum elds með hröðum og öruggum hætti.

Myndavélakerfi

 

Myndavélakerfi hafa fyrir löngu sannað gildi sitt í öryggisvörslu. Bæði hafa myndavélakerfi mikinn fælingarmátt en einnig hafa þau leikið stóran þátt í að upplýsa margskonar atvik.

Securitas býður vönduð myndavélakerfi frá leiðandi framleiðendum.

Öryggislausnir Securitas sérhannaðar lausnir eftir þörfum hverrar atvinnugreinar Öryggislausnir Securitas sérhannaðar lausnir eftir þörfum hverrar atvinnugreinar

Vöruvernd

 

Því miður eykst stöðugt þörf fyrir öfluga vöruvernd í verslunum og fyrirtækjum. Ákveðnir aðilar fara milli fyrirtækja til að leita að veikum blettum í öryggismálum fyrirtækja.

Securitas býður bæði öflugan búnað til að auka vöruvernd en einnig námskeið sem auka hæfni starfsmanna ef óvænt atvik koma upp.

Innbrotakerfi

 

INNBROTAKERFIMikilvægi innbrotakerfa fer því miður vaxandi. Reglulega koma upp atvik í og við fyrirtæki þar sem komið er í veg fyrir innbrot þegar kemur í ljós að innbrotakerfi er á staðnum og þegar sumir láta reyna á kerfin með innbroti. 

Ef boð berast frá innbrotakerfi fer þaulskipulagt ferli í gang hjá mjög stóru og öflugu viðbragðsafli Securitas þar sem allt miðar að því að komast á staðinn sem fyrst til að verja viðskiptavini og eigur þeirra.

Innbrotakerfi frá Securitas innbrotakerfi frá Securitas bíll fyrir utan iðnaðarhúsnæði
Firmavörn plús logo

Vinsælasti kosturinn

Eitt vinsælasta öryggiskerfi hjá fyrirtækjum á Íslandi er Firmavörn. Fullkomið og fjölhæft öryggiskerfi sem Securitas býður hér á Íslandi í samstarfi við Alarm.com

Metfjöldi útkalla í mánuði:
Útköll a.m.t. á sólarhring​
Fjöldi símtala í þjónustuver á mánuði
Fjöldi boða á stjórnstöð á mánuði
Fjöldi þjónustu og gæslubíla
Meðalfjöldi útkalla á mánuði
Metfjöldi útkalla í mánuði:
Útköll a.m.t. á sólarhring​
Fjöldi símtala í þjónustuver á mánuði
Fjöldi boða á stjórnstöð á mánuði
Fjöldi þjónustu og gæslubíla
Meðalfjöldi útkalla á mánuði