Securitas býður fjölmargar leiðir til að auðkenna starfsfólk sjúkrahúsa og fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, bæði með sjónrænum og rafrænum hætti. Hefðbundin starfsmannaskírteini sem jafnframt virka sem rafræn auðkenni gagnvart aðgangsstýringakerfum eru mjög vinsæl lausn
Þegar þörf er á auknu öryggi fyrir ákveðin svæði er gjarnan bætt við seinni auðkenningarleið í tveggja þátta auðkenningu.