Þegar að stjórnstöð móttekur boð sem getur bæði verði sjálfvirk boð frá öryggiskerfum eða símtöl frá viðskiptavinum og/eða starfsfólki eru þau greind og brugðist hratt við. 18 öryggisbílar eru á vakt um landið hverju sinni sem mynda þétt öryggisnet. Frábær yfirsýn yfir færanlegt viðbragðsaflið sem er staðsett eftir aðstæðum og álagi hverju sinni.
Starfsfólk stjórnstöðvar hefur hlotið víðtæka þjálfun m.a. vegna þjónustu, tæknibúnaðar, skyndihjálpar, viðbragða við eldi og í fyrirbyggjandi vörnum og eftirliti. Þjálfun hefur m.a. verið fengin hjá slökkviliði, björgunarsveitum, lögreglu og Neyðarlínunni 112.