Í upphafi er unnin öryggisúttekt hjá fyrirtækinu til að fá yfirsýn yfir stöðu öryggismála. Öryggisstjóri að láni getur gegnt margvíslegum hlutverkum í öryggismálum fyrirtækisins, allt eftir þörfum og umfangi þeirra verkefna sem fyrirtækið stendur frammi fyrir. Öll aðkoma hans byggir á faglegri sérþekkingu á öryggismálum.