Til að auka frekar öryggi í fjölbýlum bjóða dyrasímakerfi frá Securitas upp á fullkomna og örugga aðgangsstýringu.
Hægt er að vera með lyklalaust aðgengi með aðgangskóða, aðgangskorti eða andlitsgreiningu.
Ekkert vesen með lykla og einfallt er að bæta við aðgansheimildum eða eyða út þegar íbúar flytja.