Rýrnunarnámskeið

 

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig skuli brugðist við ef starfsmenn verða  varir við hnupl eða verða vitni að þjófnaði. 

Rafrænt rýrnunarnámskeið

Í mörg ár hefur Securitas boðið upp á Rýrnunarnámskeið fyrir starfsfólk í verslunum

Mjög mikilvægt er fyrir verslanir og starfsfólk þeirra að hafa góða öryggisvitund og þekkja rétt viðbrögð við þjófnaði.

Í fyrsta sinn bjóðum við nú upp á rafrænt námskeið til viðskiptavina. 

Með rafrænum námskeiðum stjórna viðskiptavinir því sjálfir hvar og hvenær starfsfólk fræðist um rýrnunareftirlit sem eykur þægindi til muna. 

Með sama hætti er mjög einfalt að bjóða nýtt starfsfólk að taka slíkt námskeið þegar þau hefja störf.

Vöruvernd vöruverndarhlið þjófavarnarhlið í verslanir

Efni námskeiðisins

Rýrnun og viðbrögð við hnupli eða þjófnaði

Vel upplýstir starfsmenn skila versluninni jafnan mun meiri álits- og virðisauka en óþjálfaðir eða illa upplýstir starfsmenn. 

Það skiptir miklu máli að starfsmenn beri sig rétt að við þessar aðstæður.  Í stuttu máli má segja frá því að á námskeiðinu er farið yfir viðbrögð starfsmanna við hugsanlegum ránum, ránstilraunum og viðbrögðum starfsmanna í þjófnaðarmálum. 

Þá er farið yfir atriði sem skipta máli i þeirri viðleitni að minnka líkur á þjófnaði og rýrnun og hvert hlutverk stafsmannsins sé í raun við þessar aðstæður. 

Lengd námskeiðsins er um 2 klukkustundir.  

2 klukkustundir

0
Tilkynningar um þjófnað á dag

Vertuviðbúin

 

Á hverju ári verða verslanir og fyrirtæki fyrir verulegu tjóni vegna rýrnunar, hnupls og þjófnaðar.

Hertu varnirnar í þínu fyrirtæki.

  • Þjófavarnir
  • Þekking
  • Viðbrögð

Starfsfólk okkar upplifir aukna öryggistilfinningu með reglubundnum námskeiðum og þjálfun sem Securitas hefur stýrt fyrir okkur.

Hjortur

Jón Jónsson

Öryggisstjóri hjá Hafnarhöfnum

Skráðu þig á póstlistann?

Tilkynningar um námskeið

Bókaðu námskeið

Öryggið í fyrirrúmi