Rýrnunarnámskeið

 

Á námskeiðinu er farið yfir hvernig skuli brugðist við ef starfsmenn verða  varir við hnupl eða verða vitni að þjófnaði. 

Vöruvernd vöruverndarhlið þjófavarnarhlið í verslanir

Efni námskeiðisins

Rýrnun og viðbrögð við hnupli eða þjófnaði

Vel upplýstir starfsmenn skila versluninni jafnan mun meiri álits- og virðisauka en óþjálfaðir eða illa upplýstir starfsmenn. 

Það skiptir miklu máli að starfsmenn beri sig rétt að við þessar aðstæður.  Í stuttu máli má segja frá því að á námskeiðinu er farið yfir viðbrögð starfsmanna við hugsanlegum ránum, ránstilraunum og viðbrögðum starfsmanna í þjófnaðarmálum. 

Þá er farið yfir atriði sem skipta máli i þeirri viðleitni að minnka líkur á þjófnaði og rýrnun og hvert hlutverk stafsmannsins sé í raun við þessar aðstæður. 

Lengd námskeiðsins er um 2 klukkustundir.  

2 klukkustundir

0
Tilkynningar um þjófnað á dag

Vertuviðbúin

 

Á hverju ári verða verslanir og fyrirtæki fyrir verulegu tjóni vegna rýrnunar, hnupls og þjófnaðar.

Hertu varnirnar í þínu fyrirtæki.

  • Þjófavarnir
  • Þekking
  • Viðbrögð

Starfsfólk okkar upplifir aukna öryggistilfinningu með reglubundnum námskeiðum og þjálfun sem Securitas hefur stýrt fyrir okkur.

Hjortur

Jón Jónsson

Öryggisstjóri hjá Hafnarhöfnum

Skráðu þig á póstlistann?

Tilkynningar um námskeið

Bókaðu námskeið

Öryggið í fyrirrúmi