Orlfofshúsaþjónusta Securitas getur meðal annars falið í sér:
- Lyklaafhendingu og umsjón
- Úttektir á þrifum fráfarandi leigutaka
- Almennt fyrirbyggjandi eftirlit með húsnæði og lóð
- Aðstoð við gerð viðbragðsáætlunar
- Eftirlit með umgengni þjónustuaðila og iðnaðarmanna
- Innkaup á hreinlætisvörum.
Upptalningin er ekki tæmandi.
Við leggjum okkur ávallt fram um að koma til móts við ólíkar þarfir viðskiptavina og sníðum þjónustuna að þörfum hvers fyrir sig. Markmið okkar er að tryggja í senn ánægju leigutaka og gott ástand og endingu húsnæðis.