Windows upptökuhugbúnað er settur upp á hentugan vélbúnað. Yfirleitt eru notaðir þjónar sem bjóða uppá að hægt sé að koma fyrir mörgum hörðum diskum.
Einnig er möguleiki að nota hefðbundnar turn tölvur eða nýta Virtual Umhverfi. Vegna mikils gagnamagns hentar yfirleitt best að hýsa upptökur á staðnum eða hjá net þjónustuaðila. Securitas selur sérstaklega hagkvæma þjóna fyrir þessa notkun.
Upptökubúnaður af þessari gerð hentar stærri fyrirtækjum og þeim sem nota mikinn tíma í að skoða myndefni, þar sem skoðunarhugbúnaðurinn með þessum lausnum er mun vandaðri.