Augnskannar

Fjölbreyttir og hreinir notkunarmöguleikar

LG iris augnskanninn frá Securitas hentar mjög vel þar sem gerðar eru miklar kröfur til auðkennis varðandi aðgangsheimildir og tímaskráningar. Augnskanninn hentar einnig vel þar sem gerðar eru miklar kröfur um hreinlæti eins og hjá fyrirtækjum í matvælaiðnaði. Hér er stutt myndband sem sýnir virkni og mögulega notkun skannans.

Augnskannar hjá Securitas

IRIS ID augnskanni

Augnskannar njóta vaxandi vinsælda enda frábær lausn á fjölbreyttum áskorunum. Mjög örugg, fljótleg og snertilaus auðkenning. Auðkenni sem notendur gleyma ekki.

Notkunarmöguleikarnir eru nánast endalausir

  • Aðgangur viðskiptavina t.d. í líkamsrækt
  • Aðgangur starfsmanna 
  • Stimpilklukka á vinnustað
  • Skráning í mötuneyti

Möguleikarnir eru nánast endalausir

Opnaðu á augnabliki

Augnskannar með aðgangskerfum bjóða upp á nánast endalaus notkunarmöguleika. Möguleikar sem geta leyst margskonar áskoranir.

Hvort sem þú vilt fá auðkenningu eða skráningu viðskiptavina og eða starfsmanna þá henta augnskannar mjög víða og geta einfaldað fjölmörg verkefni. 

Hafðu samband við sérfræðinga okkar í aðgangsstýringum

Oddsteinn Björnsson hjá Securitas Oddsteinn Björnsson hjá Securitas

Oddsteinn Örn Björnsson

Viðskiptastjóri

Bjarni Ágústsson hjá Securitas Bjarni Ágústsson hjá Securitas

Bjarni Ágústsson

Viðskiptastjóri

Rakel Ýrr Valdimarsdóttir hjá Securitas Rakel Ýrr Valdimarsdóttir hjá Securitas

Rakel Ýrr Valdemarsdóttir

Viðskiptastjóri

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.