Öryggi fyrir einstaklinga og heimili

 

Það er að mörgu að hyggja þegar öryggi heimilisins er annars vegar. Hvar sem þú ert, hvort þú ert á staðnum eða ekki, þá er Securitas til staðar til að auka öryggi þitt og þinna.

Öryggishnappur

Þú stjórnar öllu í gegnum sama appið

 

Þú stjórnar öllu í sama appinu hvort sem þú ert með Heimavörn, Sumarhúsavörn eða Fyrirtækjavörn.

Með appinu getur þú stýrt öllum aðgerðum með símanum eða í tölvunni hvar sem þú ert í sambandi á annað borð og fengið margs konar tilkynningar og áminningar sjálfkrafa.

Appið er á íslensku, það er einfalt og þægilegt í notkun og öryggismál og dulkóðanir eru í flokki með því öflugasta sem þekkist. Hafðu auga með heimilinu og stjórnaðu aðgerðum í þægilegu og einföldu viðmóti í appinu hvar sem þú ert, hvenær sem er.

Stjórnstöð Securitas er síðan á vaktinni allan sólarhringinn og bregst við ef boð berast frá kerfinu.

Lífsgæði og hugarró

 

Heimavörn er snjöll öryggislausn fyrir nútímaheimili.

Með appinu getur þú fylgst með og stjórnað öryggiskerfinu og aukahlutum ásamt því að kveikja og slökkva á ýmsum raftækjum heimilisins eða stýra notkun þeirra með snjalltengjum.

Öryggi öllum stundum

 

Með öryggishnapp Securitas um úlnlið eða háls eykur þú öryggi þitt innan veggja heimilisins.

Ef eitthvað kemur upp á er einfalt og fljótlegt að gera aðvart. Með neyðarhnapp við höndina býrðu við meira öryggi og aðstandendum þínum líður betur að vita af þér í öruggum höndum.

Lífsgæði og hugarró

 

Sumarhúsavörn er snjöll öryggislausn fyrir sælureit fjölskyldunnar í sveitinni.

Með appinu getur þú fylgst með sumarhúsinu og stjórnað öryggiskerfinu og snjallbúnaði ásamt því að kveikja og slökkva á ýmsum raftækjum eða stýra notkun þeirra með snjalltengjum. 

Öryggisvörur í vefverslun Securitas fólk að kaupa öryggisvörur fyrir heimilið

Öryggisvörur

 

Securitas býður mikið úrval af vönduðum öryggisvörum sem stuðlar að beta öryggi fyrir einstaklinga og heimili. 

Kíktu í vefverslun Securitas og veldu að bæta öryggið hratt og auðveldlega með vönduðum öryggisvörum.

Slökkvitæki

 

Slökkvitæki eru ómissandi þáttur í öryggismálum á öllum stöðum. 

Mikilvægt er að velja slökkvitæki sem henta aðstæðum á hverjum stað og nokkuð algengt að nauðsynlegt sé að vera með fleiri en eina tegund slökkvitækja á völdum stöðum.

Securitas býður upp á úrval vandaðra og áreiðanlegra slökkvitækja.

Slökkvitæki fyrir heimili sumarhús húsbíla og fyrirtæki
Slokkvitaekjathjonusta-Securitas

Slökkvitækjaþjónusta

 

Securitas býður slökkvitækjaþjónustu þar sem slökkvitæki eru yfirfarin og prófuð. Við fyllum á slökkvitæki eða endurnýjum eftir atvikum.

Ef um einstaka tæki er að ræða er hægt að koma með tækið í verslun Securitas. Skeifunni 8 og láta yfirfara tækið. 

Tenging við stjórnstöð

 

Það felst mikið öryggi í því að vera með tengingar við stjórnstöð sem er á vaktinni allan sólarhringinn og bregst hratt og vel við ef boð berast.

Þrautþjálfað starfsfólk Securitas myndar sterka heild sem er umhugað um öryggi þitt og þinna.

Stjornstod-fjarmyndaeftirlit
Metfjöldi útkalla í mánuði:
Útköll a.m.t. á sólarhring​
Fjöldi símtala í þjónustuver á mánuði
Fjöldi boða á stjórnstöð á mánuði
Fjöldi þjónustu og gæslubíla
Meðalfjöldi útkalla á mánuði
Metfjöldi útkalla í mánuði:
Útköll a.m.t. á sólarhring​
Fjöldi símtala í þjónustuver á mánuði
Fjöldi boða á stjórnstöð á mánuði
Fjöldi þjónustu og gæslubíla
Meðalfjöldi útkalla á mánuði

Ekki vera með óþarfa áhyggjur. Bókaðu fund með öryggisráðgjafa og komdu öryggismálunum í öruggan farveg og upplifðu hugarró.