Við önnumst öryggi hjá fyrirtækjum
sparar tíma, fyrirhöfn og fjármuni
Okkar vinsælasta leið í öryggismálum fyrirtækja er Firmavörn.
Með Firmavörn má fylgjast með stöðu mála á eins mörgum starfsstöðvum og þarf. Notendur með réttindi að kerfinu geta fylgst með stöðu mála í gegnum tölvu eða í einu appi á snjallsímum þar sem hægt er að stýra öllum aðgerðum og fylgjast með stöðu mála.
Kynntu þér okkar vinsælustu öryggisleið hjá fyrirtækjum.
Í öruggumhöndumhjá Securitas
Við sinnum öryggi viðskiptavina okkar af ábyrgð og fagmennsku.
Með sérþjálfuðu starfsfólki og þróuðum tæknilausnum getur þú verið viss um að fá fyrsta flokks þjónustu og ráðgjöf á sviði öryggismála.
Veldu flokk sem passar því sem þú leitar að eða kynntu þér sérlausnir hér fyrir neðan.
ÖRYGGISþjónusta
Í öruggumhöndumhjá Securitas
Við sinnum öryggi viðskiptavina okkar af ábyrgð og fagmennsku.
Með sérþjálfuðu starfsfólki og þróuðum tæknilausnum getur þú verið viss um að fá fyrsta flokks þjónustu og ráðgjöf á sviði öryggismála.
Veldu flokk sem passar því sem þú leitar að eða kynntu þér sérlausnir hér fyrir neðan.
ÖRYGGISþjónusta
ÖRYGGISLAUSNIR
Öryggisráðgjafar okkar bjóða vandaðar sérlausnir fyrir valdar atvinnugreinar. Veldu lausnir eftir þeirri atvinnugrein sem þú starfar í. Ef þú finnur ekki svarið undir þessum lausnum þá býður Securitas einnig upp á sérsniðnar öryggislausnir eftir þörfum hvers og eins.
Sérsniðnar öryggislausnir og þjónusta eftir þínum þörfum.
Hafðu samband við öryggisráðgjafa Securitas og fáðu faglega og persónulega úrlausn öryggismála í þínu fyrirtæki.
ÖRYGGISGÆSLA
Securitas hefur veitt viðskiptavinum vandaða og árangursríka öryggisgæslu í yfir 40 ár.
Kynntu þér möguleika í öryggisgæslu hér fyrir neðan eða hafðu samband við öryggisráðgjafa okkar.
STAÐBUNDIN
GÆSLA
EFTIRLITS
FERÐIR
SÉRHÆFÐ
GÆSLA
VERÐMÆTA
FLUTNINGAR
LÍF
VARSLA
VIÐBURÐA
GÆSLA
YFIR
SETA
HÓTEL
VÖKTUN
ÖRYGGISKERFI
Hjá Securitas er lögð mikil áhersla á að bjóða vönduð gæða öryggiskerfi frá leiðandi framleiðendum.
ÖRYGGISÞJÓNUSTA
Securitas veitir fjölþætta þjónustu á sviði öryggismála. Sérsniðin gæsla, umsjón með öryggismálum, ráðgjöf og námskeið.
Öryggisúttektir
Er þörf á að uppfylla opinber skilyrði um öryggisúttektir eða viltu samt sem áður ganga úr skugga um að öryggi í þínu fyrirtæki sé eins og best verður á kosið?
Öflugtviðbragðsaflallan sólarhringinn
Á hverjum sólarhring tekst sérþjálfað starfsfólk okkar á við margskonar atvik með yfirveguðum og öguðum hætti. Niðurstaðan er aukið öryggi viðskiptavina okkar og verðmæta þeirra.
- Stjórnstöð á vakt sólarhringinn
- Vel skipulagt og þrautþjálfað viðbragðsafl
- Stuttur viðbragðstími
“
Landsspítali er einn stærsti vinnustaður landsins og hefur sem slíkur ávallt leitast við að tryggja öryggi þeirra sem um byggingar spítalans fara.
Eitt af því sem skipti okkur miklu máli er að geta stýrt flæði um viðkvæm svæði innan okkar bygginga, allan sólarhringinn, það hefur tekist vel með ICT innbrota- og aðgangsstýrikerfinu frá Securitas.
Kristján H. Theodórsson
Rekstrarstjóri rafmagns hjá LSH
Fylgstu meðfréttum og fróðleik
Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.