Það felst mikið öryggi í að stjórna umferð stærri og smærri ökutækja auk vinnuvéla inn og út af framkvæmdasvæðum.
Securitas býður öruggar lausnir til auðkenningar ökutækja m.a. með myndgreiningarbúnaði sem greinir bílnúmer og getur skráð hvenær tæki kemur inn og hvenær það fer út af svæðinu. Í ákveðnum tilfellum getur einnig verið nauðsynlegt að auðkenna ökumenn.
Stærð og hlutverk ökutækja, vinnuvéla og annarra tækja skipta ekki máli því Securitas er með lausnir sem henta þörfum á hverjum stað.