Þegar haldnir eru viðburðir er að mörgu að hyggja. Hvort sem viðburðurinn er inni eða úti þá er Securitas í stakk búið að annast öll öryggismál.
Viðburðagæsla getur falið í sér að stjórna flæði fólks inn og út af viðburðinum. Tryggja að allt fari vel fram á viðburðinum og gæta að öryggisatriðum og brunavörnum.
Brunavarnir og fyrstu viðbrögð geta skipt sköpum á viðburðum til að tryggja öryggi gesta og þátttakenda.