Við val á búnaði er því mikilvægt að horfa til allra þátta í starfsemi stofnanna, lyfjagjöf, umönnun og verkefnalista eins og hita- og blóðþrýsgingsmælingar, reglulegan snúning ofl. Auðvelt er að setja upp sérhannaða verkefnalista fyrir þrif, og almennt viðhald, þar sem þjónustuaðilar kvitta fyrir á snertiskjá í viðkomandi herbergi að loknu verki.