LESARAR OG LÆSINGAR
Það er nánast takmarkalaust hvaða búnað hægt er að stjórna með aðgangsstýringakerfum. Ýmist með aðgerðum notenda sem auðkenna sig gagnvart kerfi eða tímastillingar í kerfinu sem opna eða loka læsingum og öðrum búnaði.
Hér á þessari síðu getur þú kynnst úrvalinu.
Helstu leiðir til auðkenningar
Securitas býður valdar aðferðir til öruggrar auðkenningar notenda í aðgangsskerfum.
Á mikilvægum svæðum þar sem gerðar eru auknar kröfur um öryggi eru gjarnan valdar tvær eða fleiri aðferðir til auðkenninga á notendum.
Sérfræðingar Securitas aðstoða þig við að velja hentugustu aðferðirnar við að auðkenna notendur.
Helstu leiðir til auðkenningar
Securitas býður valdar aðferðir til öruggrar auðkenningar notenda í aðgangsskerfum.
Á mikilvægum svæðum þar sem gerðar eru auknar kröfur um öryggi eru gjarnan valdar tvær eða fleiri aðferðir til auðkenninga á notendum.
Sérfræðingar Securitas aðstoða þig við að velja hentugustu aðferðirnar við að auðkenna notendur.
Aukin þægindi og aukið öryggi haldast í hendur
Snjallsíminn og snjallúrið til auðkenningar
Nýir aðgangslesarar frá HID gera notendum mögulegt að auðkenna sig með snjallsímum, snjallúrum og öðrum snjalltækjum gagnvart aðgangsstýringakerfum.
Á sama tíma er hægt að nýta eldri aðferðir til að auðkenningar s.s. aðgangskort og aðgangskóða.
Plastkort sjónræn og rafræn auðkenni
Securitas annast prentun á öryggiskortum sem virka bæði sem aðgangskort og einnig sem sjónrænt auðkenni.
Algengt er að gera kort sem er prentað báðum megin, annars vegar með auðkenni sem notuð er innan fyrirtækja og hins vegar vinnustaðaskilríki.
Talnaborð
Innsláttur á aðgangskóða hefur verið algeng leið undanfarin ár en fer minnkandi með aukinni tækni og þægilegri leiðum til að auðkenna notendur.
Fingraför
Skönnun á fingraförum hefur talsvert verið notuð en hefur verið frekar á undanhaldi sökum aukinna krafna um snertilausa auðkenningu.
Auknar kröfur um meira öryggi og hreinlæti
Snertilaus auðkenning
Securitas mætir vaxandi kröfum um aukið öryggi og snertilausa auðkenningu með
Snertilaus kort
Snertilaus kort eru ein algengasta og hentugasta leiðin til auðkenningar notenda í aðgangskerfum. Einnig er hægt að prenta á kortin sjónræn einkenni.
Augnhimna
Lestur á augnhimnu með augnskönnum er ört vaxtandi aðferð við auðkenningu.
Það eru tvær megin ástæður fyrir þessu auknu vinsældum og það er annars vegar mjög mikið öryggi og hreinlæti þar sem augnskönnun getur verið snertilaus.
Snjallsímar
Með því að setja upp app sem tengist aðgangsstýringakerfinu má nýta snjallsíma til auðkenningar gagnvart aðgangskerfum.
Stjórnendur stýra aðgengi hvar sem er
Með aðgangskerfum frá Securitas geta stjórnendur stjórnað aðgengi notenda með auðveldum hætti hvar sem þeir eru í netsambandi.
Myndræn framsetning og auðvelt notendaviðmót gerir stjórnendum kleift að opna eða loka fyrir aðgengi notenda til lengri eða skemmri tíma. Stjórna sjálfvirkum opnunum eða lokunum á hurðum, hliðum o.s.frv.
Kynntu þér aðgangsstýringar Securitas hér.
Meira öryggi með hagkvæmari hætti
Heildarlausnir í öryggismálum
Aðgangsstýringar og heildarlausnir sem geta vaxið með fyrirtækinu
Hjá Securitas getur þú fengið aðstoð reyndra sérfræðinga við að byggja upp heildarlausn á öryggismálum fyrirtækisins. Það felst bæði aukið öryggi og hagræðing í því að vera með samtvinnaðar lausnir frá einum aðila. Það er eitt af markmiðum Securitas að vera í fremstu röð þegar kemur að því að veita heildarráðgjöf og umsjón með öryggismálum í hæsta öryggis- og gæðaflokki.
Sérfræðingar okkar sækja reglulega mjög krefjandi námskeið um nýjar ógnir og hvernig er hægt að verjast þeim með því nýjasta og öflugasta sem býðst í öryggislausnum. Ekki gera málamiðlanir þegar kemur að öryggismálum fyrirtækisins.
Aðgangskort
10.474 kr.
95.480 kr.
2.542 kr.
71.394 kr.
33.636 kr.
64.991 kr.
61.063 kr.
Hafðu samband við sérfræðinga okkar í aðgangsstýringum
Oddsteinn Örn Björnsson
Viðskiptastjóri
Frímann Viðarsson
Viðskiptastjóri
Heiða Björk Júlíusdóttir
Viðskiptastjóri