Vöruvernd

Spornaðu gegn þjófnaði og vörurýrnun

Securitas hefur áratugareynslu af vöruvernd í verslunum. Því miður hefur þörf á vöruvernd aukist ár frá ári.

Leitaðu til sérfræðinga Securitas sem veita ráðgjöf um aukið öryggi og vöruvernd í þinni verslun.

Vöruvernd vöruverndarhlið þjófavarnarhlið í verslanir

Þjófnaður og vörurýrnun

Securitas býður víðtæka vöruverndarlínu fyrir verslanir og fyrirtæki. Vöruverndarhlið frá Securitas hafa marg sannað gildi sitt. Securitas býður lausnir sem henta öllum stærðum fyrirtækja. Mögulegt er að setja upp hlið í fjölmörgum útfærslum fyrir stærri sem smærri verslanir og fyrirtæki.

Vöruverndarmerki

Vöruverndarmiðar frá Securitas eru af hæstu gæðategund sem tryggir hámarksvirkni vöruverndarhliðanna.

Securitas býður örugg R50 hörð vöruverndarmerki. Merkin eru með klippivörn þannig að mun erfiðara er að klippa pinna úr merkjunum.

Merkin eru einnig með sterkt hald á pinnanum sem tryggir að ekki sé hægt að toga merkin í sundur. Opna þarf merkin með sérstökum segulopnara.

Merkin er hægt að fá með blekhylkjum sem springa ef reynt er að opna þau á rangan hátt.

Securitas býður einnig miða fyrir snyrtivörur ásamt miðum fyrir frysti- og kælivörur.

Öryggiskerfi fyrir verslanir frá Securitas vöruverndarmerki á jakkaermi

Hafðu samband við sérfræðinga okkar
í lausnum fyrir verslanir og þjónustufyrirtæki

Þorkell Frímann Viðarsson hjá Securitas Þorkell Frímann Viðarsson hjá Securitas

Frímann Viðarsson

Viðskiptastjóri

Hafþór Theódórsson hjá Securitas Hafþór Theódórsson hjá Securitas lit

Hafþór Theódórsson

Öryggisráðgjafi

Heiða Björk Júlíusdóttir hjá Securitas Heiða Björk Júlíusdóttir hjá Securitas

Heiða Björk Júlíusdóttir

Viðskiptastjóri

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.