Umsjón öryggismála

 

Securitas hefur um árabil annast umsjón ákveðinna öryggismála eða öryggismálin í heild.  Ávinningur fyrirtækja felst m.a. í því að þurfa ekki að vera með eigin öryggisstjóra og mennta þá og viðhalda þekkingu þeirra.

Hjá Securitas er teymi reyndra öryggisráðgjafa sem annast öryggismál viðskiptavina.

Í ÖRUGGUM HÖNDUM

UMSJÓN

Með því að fela Securitas umsjón með öryggisþáttum fyrirtækisins er tryggt að þeim þáttum sé framfylgt og þjónustan sé í höndum reyndra sérfræðinga sem stöðugt afla sér aukinnar þekkingar.

ÖRYGGISSTJÓRI

ELDVARNARFULLTRÚI

ÖRYGGISÚTTEKTIR

Orlofshús

Vantar þig frekari upplýsingar um þjónustu Securitas?

Hvernig getum við aðstoðað?