Algengt er að upptök elds eða reyks um borð í skipum megi rekja til vélarýmis.
Hvert augnablik er verulega dýrmætt ef eldur kviknar þar sem erfitt getur reynst að fá aðstoð slökkviliða við að ná niður eldi.
Securitas býður sérhæfð slökkvikerfi til að ráða niðurlögum elds í vélarýmum.
Hafðu samband við sérfræðinga Securitas og fáðu ráðgjöf við val á slökkvikerfi og slökkvimiðli fyrir vélarúm.