Viðskiptavinir

Viðskiptavinir Securitas eru um 20.000 talsins, allt frá stærstu fyrirtækjum landsins til frumkvöðlafyrirtækja, ásamt heimilum landsmanna og sumarhúsum þeirra, til tóla og tækja atvinnurekenda. 

Áralöng reynsla og tryggð þessa viðskiptavina segir meira en mörg orð.  Við köllum þessa aðila "Vini í viðskiptum"

               Vidskiptavinir gratt