Hurðapumpa

hurdarpumpa

Freedor hurðapumpan er einstök þráðlaus rafhlöðudrifin hurðapumpa sem nota má á eldvarnarhurðir sem og aðrar hurðir. Hurðapumpan lokar hurðinni eins og hefðbundnar hurðapumpur en léttir jafnframt opnun hurðarinnar og gerir hana áreynslulausa. Hægt er að létta átaki af hurð með Freedor hurðapumpu og skilja hurðina eftir í hvaða stöðu sem er. Þegar brunakerfi fer í gang lokar hurðapumpan hurðinni.


◊ Heldur eldvarnarhurðum opnum í hvaða stöðu sem er
◊ Rafhlöðudrifin – engra kostnaðarsamra raflagna krafist
◊ Auðvelt í uppsetningu
◊ Auðveldar umgang um alla bygginguna
◊ Stillanlegur lokunarhraði og afl
◊ Hægt að láta hurð lokast sjálfkrafa á ákveðnum tíma
◊ Mætir öllum reglubundnum kröfum
◊ Lokar við hljóð frá brunakerfum


Freedor er einstakur þráðlaus búnaður sem hægt er að setja á hvaða eldvarnarhurð sem er og gefur þann möguleika að opna og loka hurð að vild. Hægt er að skilja hurðina eftir í hvaða stöðu sem er, en búnaðurinn lokar hurðinni ef brunaviðvörunarkerfi fer í gang. Freedor þarf að heyra brunaboð upp á 65 dB frá brunakerfinu í 14 sekúndur. Freedor mun þá loka hurðinni til að koma í veg fyrir útbreiðslu elds og reyks um bygginguna.

Skoða Bækling