Lýsing
6kg ABC Slökkvitæki duft
Tækið inniheldur duft sem hentar vel til að slökkva ABC eld,
A) eldur í föstum efnum, B) eldur í fljótandi efni, C) eldur í gastegundum.
6kg duftslökkvitæki hentar vel í eldhús með gasi, í bílskúrinn og sumarhúsið.
Slekkur alla elda og ræður sérstaklega vel við gas- og olíuelda.
Slökkvigildi: 43 A 233 B
Þyngd innihalds: 6 kg
Heildarþyngd: 9,1 kg
Notist við -30°C til +60°C
Má nota á eld í rafbúnaði upp að 1000V
Lengd sprautunar >7m
Kúturinn tæmist á um 16 sekúndum
Tæming tækisins er stillanleg
Slökkvitækið er í fæti sem ver það gegn tæringu og skemmdum.
Stærð tækis er H:500mm x B:270mm x D:162mm
Festing fylgir tækinu, Festingin hentar til að hengja tæki upp á vegg.