Danalock lyklaborð V3

41.877 kr.

Danalock lyklaborð V3 Bl.t.

Til á lager

Vörunúmer: SALTO-896407 Flokkur:

Lýsing

Danalock lyklaborð V3 Bluetooth.

Lyklaborðið er viðbót við Danalock og gefur notanda þann möguleika að slá inn kóða til að opna lásinn. 

Einnig er lásinn tengjanlegur við Alarm.com og Danalock með því er hægt að stilla kóðana.

Danalock talnaborð styður allt að 20 kóða sem geta verið 4-10 tölustafir hver. 

Danalock lyklaborð virkar bara með Danalock. 

Hægt
er að nálgast Danalock appið á  AppStore og PlayStore.

Einnig er hægt að bæta lyklaborðinu við Alarm.com ef danalock er uppsettur.

Hægt er að nota bæði Danalock app, Alarm.com app ,lykil og Danlock
talnaborð á sama lásinn.