Heilbrigðislausnir Securitas

Heilbrigðislausnir Securitas

Securitas hefur að bjóða fjölbreyttar lausnir fyrir heilbrigðisgeirann. Starfsfólk allra helstu heilbrigðisstofnana

á Íslandi og annarra fyrirtækja á því sviði þekkir öryggið sem fylgir heilbrigðislausnum okkar.

Heilbrigðislausnir Securitas létta öll samskipti og tryggja fullkomið gagnaöryggi svo að þjónustuþegar

hjúkrunar- og umönnunarheimila njóti betri þjónustu. Securitas auðveldar á hverjum degi störf í

heilbrigðisþjónustu með sérþróuðum öryggislausnum á borð við:

◊ Sjúkrakallkerfi

◊ Öryggishnappar

◊ Umönnunarkerfi