Öryggisverðir í yfirsetum sinna yfirsetum yfir sjúklingum sem eru inniliggjandi á Landspítala Íslands eða öðrum sjúkrastofnunum eftir samkomulagi.
Hver öryggisvörður situr yfir einum sjúklingi í hvert sinn og sér til þess að skilgreindum áhersluatriðum er framfylgt.
Þessi atriði geta verið af ýmsum toga.
Litið er á yfirsetur sem stuðning við starfsfólk deildar viðkomandi sjúkrastofnunar sem pantar þjónustuna. Þó snýr aðstoðin þó eingöngu að einum sjúklingi sem setið er yfir.