Vöruverndarhlið

Vöruverndarhlið SecuritasSecuritas býður vönduð vöruverndarhlið frá viðurkenndum framleiðendum. Vöruverndarhliðin eru nú þegar búin að sanna ágæti sitt á Íslandi og fjöldamörg stærri og minni fyrirtæki hafa sett upp slík hlið sem vöruvernd. Hægt er að setja upp hliðin í fjölmörgum útfærslum.

Tveggja stólpa Fleur vöruverndarhlið frá Neap. Vinnur á 8,2 Mhz tíðni. Hliðið kemur með öllu, tilbúið til uppsetningar. Stýring er innbyggð í stólpum.

Hliðið hentar einkar vel í minni innganga, tvöföld hurð. Drægni hliðsins er 180 cm með 4x4 miðum og 200 cm með R50 hörðum merkjum. Ath. drægnin er milli hliða.

Þriggja stólpa Fleur vöruverndarhlið frá Neap. Vinnur á 8,2 Mhz tíðni. Hliðið kemur með öllu, tilbúið til uppsetningar. Stýring er innbyggð í stólpum.

Hliðið hentar einkar vel í minni innganga, tvöföld hurð. Drægni hliðsins er 360 cm með 4x4 miðum og 400 cm með R50 hörðum merkjum. Ath. drægnin er milli hliða.

Fjögurra stólpa Fleur vöruverndarhlið frá Neap. Vinnur á 8,2 Mhz tíðni. Hliðið kemur með öllu, tilbúið til uppsetningar. Stýring er innbyggð í stólpum.

Hliðið hentar einkar vel í minni innganga, tvöföld hurð. Drægni hliðsins er 540 cm með 4x4 miðum og 600 cm með R50 hörðum merkjum. Ath. drægnin er milli hliða.

 

Inniheldur 2-4 stk. hlið 1 stk. Sstýringu 1 stk. spennugjafa

Drægni: 4x4 miðar = 180 cm R50 merki = 200 cm

Stærð: hæð = 160 cm breidd = 30 cm

8,2 Mhz

Hægt er að fá hliðin í mörgum litum. Bæði ramma og hlífar, standard: álrammi, gráar hlífar.

Hægt er að bæta við auglýsingum eða veggspjöldum á hliðin.