Grafískt kortaumhverfi

Notendaviðmót Avigilon inniheldur öflugan möguleika á að nota teikningar af vaktsvæðum til að auðvelda notendum yfirsýn yfir stór svæði. Teikningarnar geta verið lagskiptar, t.d. ef um er að ræða húsnæði á mörgum hæðum eða vaktsvæði eru mjög stór.