ATVINNA Í BOÐI HJÁ SECURITAS

Á þessari síðu kynnum við þau atvinnutækifæri sem er í boði á hverjum tíma hjá Securitas.

Unnt er að nálgast öll störf sem eru í boði á hverjum með því að smella á hnappinn.

Staðbundin gæsla Securitas

Störf hjá Securitas

Takk fyrir áhuga þinn á að starfa hjá Securitas.  Við hvetjum þig til að senda inn umsókn en hafðu í huga að almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. Við munum þó geyma umsóknina þína í 6 mánuði og losni starf sem við teljum að henti þér höfum við samband og boðum þig í atvinnuviðtal. Umsækjendur um starf hjá Securitas þurfa að hafa náð 20 ára aldri, hafa hreint sakavottorð og vera reiðubúnir að leggja fram upplýsingar úr málaskrá lögreglu. E ...