Hvernig á að skipta um rafhlöður?
Hér á þessari síðu eru myndbönd um upplýsingar um hvernig á að skipta um rafhlöður í skynjurum og búnaði tengdum Heimavörn.
Rafhlöðuskipti
Kennslumyndbönd fyrir rafhlöðuskipti í öryggisbúnaði frá Securitas
Hreyfinemar
Eldri hreyfinemar
Hurðanemar
Eldri hurðanemar
Neyðarhnappur
Reykskynjarar
Þunnir hurðanemar
Vatnsnemar
Ertu með nýjan og fullkominn snertiskjá?
Uppfærðu stjórnstöðina fyrir Heimavörnina þína og fáðu nýjan og fullkominn snertiskjá þar sem þú getur stjórnað og fylgst með öllu á mun einfaldari hátt.
Smelltu á hnappinn og fylltu út formið og við komum með nýjan skjá til þín.

Taktu á móti póstsendingum í gegnum appið
Það er óþarfi að hanga heima og bíða eftir því að póstsendingin, eða óvæntir gestir mæti á staðinn. ...
Stjórnaðu stemningunni á heimilinu
Stjórnaðu lýsingunni á heimilinu og skapaðu réttu stemninguna við hvert tilefni. Með auðveldum hætti ...
Hvernig hafa gæludýrin það heima?
Ert þú með áhyggjur af því að Depill sé einn heima eða saknaru hans bara svo mikið að þig langar að ...
Ekki læsast úti
Með Heimavörn getur þú sagt bless við óþarfa lykla. Á auðveldan máta getur þú opnað og læst hurðum a ...
Njóttu þess að vera út í náttúrunni
Farðu út að hjóla og vertu með öryggi heimilisins í vasanum Það er mikilvægt að komast af og til ...
Hafðu samband við sérfræðinga okkar


Hafþór Theódórsson
Öryggisráðgjafi


Heiða Björk Júlíusdóttir
Öryggisráðgjafi


David Trevor
Öryggisráðgjafi