Þráðlausar aðgangstýringar

Salto aðgangstýringar - Securitas

AðgangstýringarkerfiSALTO er mjög fullkomið og öflugt aðgangsstýrikerfi. Kerfið er byggt upp af bæði nettengdum og sjálfstæðum rafhlöðudrifnum lásum. Hægt er að opna hurð allt að 90.000 sinnum. Rafhlöðudrifnir lásar þurfa ekki lagnir og passa í nánast allar tegundir hurða, ál, timbur og gler. Einnig er hægt að fá lása á skápa. Þar sem ekki þarf lagnir í lása er uppsetningarkostnaður mun lægri miðað við venjuleg aðgangsstýrikerfi.

Hægt er að hafa allt að 64.000 hurðir og notendur í kerfinu, 256 tímasvæði, 256 dagtöl og óendanlega margar notendagrúppur.

Fullkominn hugbúnaður er notaður til að stjórna kerfinu, stofna notendur og sækja upplýsingar um notkun.
Upplýsingar um notkun, eydd kort og dagatöl eru flutt á milli nettengdra lása og sjálfstæðra lása með aðgangskortunum. Með þráðlausum sendum er hægt að fá rauntímaupplýsingar um notkun, ásamt rauntímastjórnun á allar hurðir.

  • salto Aðgangstýringarkerfi, handfang - SecuritasFullkomin aðgangsstýring
  • Rafhlöðudrifnir lásar
  • Allt að 90.000 opnanir
  • Þarf ekki lagnir í hurðir
  • 64.000 notendur
  • 64.000 hurðir
  • Gögn flutt með kortum