Styrkveitingar Securitas

Securitas tekur virkan þátt í því samfélagi sem fyrirtækið starfar í og hluti af þeirri samfélagsþátttöku felst í framlögum til margvíslegra málefna. Securitas leggur áherslu á að styrkja líknar- og góðgerðarfélög sem og almenningsíþróttir og starfsemi sem hefur góð og jákvæð áhrif á samfélag okkar.

{redform}2{/redform}

 

Styrkumsóknir eru teknar fyrir á mánaðarlegum fundum og æskilegt er að þeim fylgi greinargerð um tilgang ásamt helstu upplýsingum um umsóknaraðila. Því miður er ekki hægt að verða við öllum þeim fjölda beiðna sem berast en endurteknar umsóknir eru meira en velkomnar.