STAÐALBÚNAÐUR

Þú greiðir engan stofnkostnað af staðalbúnaði þegar þú færð þér Heimavörn Securitas. Við komum með kerfið á staðinn og setjum það upp, hratt og örugglega. Þú greiðir mánaðarlegt þjónustugjald sem felur í sér fjarvöktun kerfisins, viðhald þess og útköll öryggisvarða, hvenær sólarhringsins sem er, alla daga ársins.

Staðalbúnaður í Heimavörn 

 

   ◊ 2 x hreyfiskynjarar
   ◊ 1 x hurðarnemi
   ◊ 1 x reykskynjari
   ◊ 1 x vatnsskynjari
   ◊ Stjórnborð
   ◊ Sírena
   ◊ Stjórnstöð
   ◊ Uppsetning

 

Hægt er að bæta við eftirfarandi aukabúnaði til viðbótar við Heimavörnina: gasskynjara, fjarstýringu og fleira.