SPENNUVAKT

spennuvakt securitasStundum hendir að raftæki á heimilinu slær út og allur rafstraumur fer af húsinu. Ef enginn er heima, t.d. í nokkra daga, getur slíkt straumrof valdið verulegu tjóni á raftækjum. Þar sem heimili er tengt við öryggiskerfi verður þess samstundis vart á stjórnstöð Securitas ef rafmagn fer af vöktuðu heimili*.

* Þetta er með fyrirvara um að gagnaboðleið sé tengd við varaaflgjafa en slíkt er hægt að fara yfir með öryggsiráðgjafa Securitas.