Skilti og merkingar

Skilti merkingar

Skiltin og borðarnir eru t.d. notaðir:
• Á flóttaleiðir úr byggingum, sjálflýsandi borðar og skilti sem
hægt er að setja á gólf og veggi.
• Þar sem öryggisbúnaður er staðsettur, t.d við slökkvitæki og
sjúkrakassa.
Fjöldi flokka og ótrúlegt úrval merkinga sem henta öllum stærðum og gerðum fyrirtækja, félaga og stofnana.

Skoða Bæklingur