Securitas á Sjávarútvegssýningunni

SEC Skip og batar smallDagana 25.-27. september verður Sjávarútvegssýningin haldin í Kópavogi. Securitas mun kynna ýmsar lausnir fyrir sjávarútveg, hvort sem er á landi eða á sjó.

Við munum til dæmis kynna nýja myndeftirlitslausn fyrir skip og báta, slökkvikerfi auk annarrar þjónustu.

Okkur þætti mjög gaman að fá þig í básinn okkar G61. Þar verður boðið upp á "kaldan af krana" auk þess sem sérfræðingar okkar munu kynna lausnir okkar.

Við hlökkum til að sjá þig.

Starfsfólk Securitas

http://www.icefish.is/