Saga system

Hámarkaður hagræðingu og öryggi bílaflotans

Hvort sem þú ert með 1 bíl eða 1.000 bíla flota þá er SAGAsystem fyrir þig. SAGAsystem er upplýsingakerfi fyrir bílaflota fyrirtækja sem stuðlar að bættu aksturslagi og lækkar rekstarkostnað með minni eldsneytisnotkun, minna sliti á ökutækjum og lægri tjónatíðni.

Saga system er nú hluti af Flotastjórnun.

Saga system upplýsingakerfi

Endurgjöfin strax!

  • Einföld og skýr framsetning upplýsinga gerir umsýslu einfald og fljótlega fyrir stjórnendur.
  • Aksturslag allra ökutækjanna er metið út frá aksturshegðun og gefin einkunn til þess að auðvelda yfirsýn og samanburð.
Flotastjórnun flotastjórinn
Flotastjórnun yfirlit fyrir aksturshegðun og meðferð ökutækja

Fullkomin yfirsýn án fyrirhafnar

  • Einföld og skýr framsetning upplýsinga, gerir umsýslu einfalda og krefst lítils tíma af stjórnendum
  • Aksturslag allra ökutækjanna er metið út frá aksturshegðun og gefin einkunn til þess að auðvelda yfirsýn

Lykiltölur fyrir reksturinn

  • Stjórnendur geta fengið daglega samantekt varðandi notkun ökutækjanna senda með sjálfvirkum hætti í tölvupóst. 
  • Skýrslur og dýpri greiningar eru ávallt aðgengilegar í gegnum vefviðmót.

Saga system upplýsingakerfi er nú hluti af Flotastjórnun Securitas.