Wifi dyrabjalla m/rafhlöðu
71.394 kr.
Alarm.com ADC-VDB780B er Snjall dyrabjalla með myndgreiningu. Dyrabjallan gerir þér kleift að sjá, heyra og tala við þann sem dinglar, hvort sem þú ert heima eða á ferðinni, allt í gegnum app í símanum.
Dyrabjallan notast við wifi og tengist Heimavörn. Hún gengur á rafhlöðu sem hægt er að hlaða. Ending rafhlöðunnar er allt að 6 mánuðum.
Dyrabjallan nemur hreyfingu án þess að dinglað sé (möguleiki að stilla á tilkynningar í síma um leið og bjallan nemur hreyfingu). Með símanum er möguleiki að slökkva á hljóðinu í bjöllunni svo börn eða aðrir í fjölskyldunni vakni ekki. Hentar vel íslensku veðurfari. Einnig er möguleiki á að taka upp atvik sem fara í gang vegna dyrabjöllunnar, stilla sjálfvirknireglur og taka á móti tilkynningum í rauntíma.
ATH. Dyrabjalla og hljóðgjafi ADC-W115CS verður að seljast saman.
Tæknilegar leiðbeiningar: https://doorbell.poweredbyalarm.com/vdb780b-install/
Til á lager