Vatnsnemi

17.748 kr.

Vatnsnemi sem keyrir á PowerG tækni, sem er sérstaklega hönnuð fyrir þráðlausa öryggisnema
•    Vatnsneminn er þráðlaus
•     Einfaldur í uppsetningu
•    Líftími rafhlöðu er 6 ár við eðlilega notkun.
•    Skynjarinn notar 3V, CR-123A lithium rafhlöðu
•    Skynjarann má nota við -10°C til +55°C, innandyra.
•    Stærð: 81 x 34 x 25 mm

Til á lager

Vörunúmer: DSC-PG8985 Flokkur:
  • Vatnsnemi

Lýsing

PowerG er þráðlaus tækni sem hönnuð er fyrir öryggisnema.
Drægni á þráðlausum skynjurum með PowerG er 2Km við bestu aðstæður, hægt er að framlengja drægni með endurvörpum.
PowerG samskipti eru Dulkóðuð með 128-bit AES dulkóðun.
Til að auka öryggi flakka PowerG skynjarar á milli þráðlausra tíðna með samskipti, það gerir nær ómögulegt að hlera samskiptin.
PowerG er tveggja átta samskipti og aðlagar sendistyrk að þörfum og sparar þannig rafhlöðu
Með PowerG næst allt að 8 ára rafhlöðuending við bestu aðstæður
PowerG móttakarar eru með truflunar skynjun og gefa aðvörun til stjórnstöðvar ef reynt er að trufla þráðlausa merkið.