Lýsing
1 stk Lítill sjúkrapúði
1 stk 2kg slökkvitæki
Frábær pakki í bílinn!
Lítill sjúkrapúði sem hentar vel í bílinn, felli eða hjólhýsið. Kassinn er búinn helstu nauðsynjum fyrir fyrstu hjálp.
Allur ágóði af sölu sjúkrapúða fer óskertur til Slysavarnafélagsins Landsbjargar.
Handhægt 2kg. slökkvitæki.
Tækið inniheldur duft sem hentar vel til að slökkva ABC eld.
– A) eldur í föstum efnum, B) eldur í fljótandi efni, C) eldur í gastegundum.
2kg slökkvitækið er léttasta og auðveldasta tækið til að meðhöndla.
Það er sérstaklega hannað fyrir bíla.
Slökkvigildi:13A,89B
Þyngd innihalds: 2 kg
Heildarþyngd: 3,5 kg
Notist við -30°C til +60°C
Má nota á eld í rafbúnaði upp að 1000V
Lengd sprautunar >4m
Kúturinn tæmist á um 10 sekúndum og þrýstingurinn á tækinu er 15 bör.
Tæming tækisins er stillanleg
Stærð tækis er H:315mm x B:110mm x D:145mm
Festing fylgir tækinu, festingin hentar fyrir bíla.