Tilboðspakki 1

15.200 kr.

Til á lager

Vörunúmer: 33001 Flokkur:

Lýsing

1 Léttvatnstæki 6kg ( N-S_6DN )

1 eldvarnarteppi 1m x 1m (ICI-100100 )

 

6 lítra AB Slökkvitæki léttvatn

Tækið inniheldur léttvatn sem hentar vel til að slökkva AB
eld.

A) eldur í föstum efnum, B) eldur í fljótandi efni

Nauðsynlegt er að hafa slökkvitæki á öllum heimilum og
vinnustöðum.

6 lítra. Léttvatnstæki inniheldur slökkviefni og slekkur
alla elda nema gaselda, hentar vel fyrir heimili og fyrirtæki.

Slökkvigildi: 21 A 183 B

Innihalds: 5,88L Vatn + 0,12L Glorilight Plus

 

Eldvarnateppi skal hafa nálægt eldavélinni þar sem það
hentar sérstaklega vel til þess að kæfa eld í pottum.

BRIDELA™ eldvarnarteppin eru framleidd úr ofnu
glertrefjaefni og Samræmast ÍST EN 1869, Teppin þola allt að 550°C hita.

Eldvarnarteppi má breiða yfir opinn eld en einnig má vefja
því um fólk sem hefur orðið eldi að bráð.

Teppið hentar til notkunar í t.d. heimilum, verksmiðjum,
spítölum, skrifstofum, bílum, búðum, skólum og fleira.

Stærð: 100*100 cm.