Lýsing
Saf-Escape neyðarstiginn er algengastur neyðarstiga í Bretlandi
Stiginn krækist yfir vegg undir glugga og svo er keðjunni kastað út.
Auðvelt er að klifra í stiganum þar sem bilstikur eru á þriðja hverju þrepi sem halda stiganum frá veggnum og auðvelda þér þannig að ná fótfestu
Stiginn er 7,0 að lengd
Fyrir 25-35 cm þykkan vegg/glugga
Lágmarksbreidd gluggaops þarf að vera 33 cm