Öryggisbox 5.5L Brunaþolið

17.540 kr.

Eld og skjalakassi hentar vel til verndar mikilvægum skjölum, geisladiskum, minniskubbum og utanáliggjandi hörðum diskum.

Kassinn veitir örugga geymslu til notkunar á skrifstofunni eða heima og er með áföstu handfangi og því er auðvelt að flytja hann á milli.

Til á lager

Vörunúmer: SAL-FA2017 Flokkar: , Vörumerki:
  • Öryggisbox 5.5L Brunaþolið

Lýsing

Ytri stærð: 152x405x320mm

Innanmál: 73x336x218mm

ATH.: Þessari vöru er ekki ætlað að geyma hljóð-/myndbandsupptökur, gagnahylki, filmur eða myndir.