Hreyfanleg myndavél úti 360°

45.801 kr.

Hreyfanleg útimyndavél með tveim linsum, víðri linsu fyrir yfirlit en þregri linsu með 8x aðdrætti til að skoða nánar.  Hentar ótrúlega vel út í garð, upp í bústað og á alla þá staði sem myndavél getur komið að góðum notum.

Myndavélin er IP65 vatns varinn, hefur innbyggða innnrauða lýsingu, myndgreiningu og hljóðupptöku.

Hægt er að hreyfa myndavélina í 340° , hún hefur einnig gervigreind sem greinir fólk og getur myndavélin elt fólk.  Einnig er hægt að hlusta og tala í gegnum myndavélina.

Virkar með Google Assistant, Amazon Alexa og IFTTT

Til á lager

Vörunúmer: EZV-CS-C8PF-A0-6E22W Flokkar: , , Vörumerki:
 • Hreyfanleg myndavél úti 360°

Lýsing

Þú færð tilkynningar í gegnum Ezviz snjallforritið í símann

•              innbyggður hátalari og hljóðnemi

•              Virkar einnig með öðrum Ezviz vörum 

•              Þú getur vistað skjáskot og myndbönd á símann þinn

•              Hægt er að taka upp á SD micro minniskort (fylgir ekki)

•              Hægt er að taka upp í Ezviz skýi (Áskrift ekki innifalin)

 

Myndavél :

 • Myndflaga : 1/2.7” Progressive Scan CMOS
 • Linsa : 2.8mm @ F1.6 og 12mm @ F1.6, view
 • Nætursjón Mest 30m

Nettenging : 

 • Þráðlaust : IEEE802.11b, 802.11g, 802.11n, 2.4 GHz ~ 2.4835 GHz
 • Öryggi : 64 / 128-bit WEP, WPA / WPA2, WPA-PSK / WPA2-PSK
 • Net tengi : RJ45 × 1 (10 M / 100 M Adaptive Ethernet Port)

Almennt:

 • AI Person Detection
 • IP65
 • Orkunotkun 12W
 • Stærð myndavélar : 154 x 116 x 164 mm
 • Stærð pakka : 197 x 185 x 205 mm
 • Þyngd : 578 g
 • Tengist í almenna innstungu 230v ekki mælt með að tengja utandyra nema í IP þolnum kassa, Spennir er á innstungu.


Innihald í kassa : 

 • C8pf Myndavél
 • 1.5 metra spennugjafi
 • Skrúfur
 • Festingablað
 • Leiðbeiningar

Vottanir:

 • UL / FCC / CE / WEEE / REACH / RoHS