Lýsing
• Þú færð tilkynningar í gegnum Ezviz snjallforritið í símann
• innbyggður hátalari og hljóðnemi
• Virkar einnig með öðrum Ezviz vörum
• Þú getur vistað skjáskot og myndbönd á símann þinn
• Hægt er að taka upp á SD micro minniskort (fylgir ekki)
• Hægt er að taka upp í Ezviz skýi (Áskrift ekki innifalin)
Myndgæði :
• Upplausn: 1920 × 1080 -HD
• Rammafjöldi : 25fps
• Sjónsvið lárétt : 81°
• Sjónsvið lóðrétt : 41°
• Nætursjón: 10m
Myndband :
• Myndþjöppun : H.265 / H.264
• Rammafjöldi : 25fps , aðlagar Rammafjölda að hraða nets
Nettenging (WiFi) :
• Þráðlaust : IEEE802.11b, 802.11g, 802.11n
• Tíðni : 2.412 GHz ~ 2.472 GHz
• Öryggi : 64/128-bit WEP, WPA/WPA2, WPA-PSK/WPA2-PSK
Almennt:
• Aflnotkun: 5W
• Þyngd : 255g
• Stærð : 88 × 88 × 111.9 mm
• Stærð pakka : 103 × 103 × 186mm
Innihald í kassa :
• C6CN öryggismyndavél
• 3m spennukapall
• Spennubreytir
• Festingablað
• Skrúfur
• Leiðbeiningar
Vottanir:
• UL / FCC / CE / WEEE / REACH / RoHS