Innimyndavél hreyfanleg

16.238 kr.

Góð hreyfanleg innimyndavél með hljóði og gervigreind sem nemur fólk og fylgir því um rýmið.  Hægt er að stilla vélina á prívat þegar fólk er heima.

Hægt er að tala í gegnum vélina við t.d. börn og dýr.

Vélin hentar vel til að hafa auga með smábörnum og dýrum, hafa auga með bústaðnum eða stofunni.

Auðvelt að snúa við myndinni svo hægt er að festa vélina í loft eða á vegg.

Virkar með Google Assistant, Amazon Alexa og IFTTT

Til á lager

Vörunúmer: EZV-C6CN-A0-3H2WF Flokkar: , Vörumerki:
  • Innimyndavél hreyfanleg

Lýsing

Þú færð tilkynningar í gegnum Ezviz snjallforritið í símann

innbyggður hátalari og hljóðnemi

Virkar einnig með öðrum Ezviz vörum 

Þú getur vistað skjáskot og myndbönd á símann þinn

Hægt er að taka upp á SD micro minniskort (fylgir ekki)

Hægt er að taka upp í Ezviz skýi (Áskrift ekki innifalin)

Myndgæði :

Upplausn: 1920 × 1080 -HD

Rammafjöldi : 25fps

Sjónsvið lárétt : 81°

Sjónsvið lóðrétt : 41°

Nætursjón: 10m

Myndband :

Myndþjöppun : H.265 / H.264

Rammafjöldi : 25fps , aðlagar Rammafjölda að hraða nets 

Nettenging (WiFi) : 

Þráðlaust : IEEE802.11b, 802.11g, 802.11n

Tíðni : 2.412 GHz ~ 2.472 GHz

Öryggi : 64/128-bit WEP, WPA/WPA2, WPA-PSK/WPA2-PSK

Almennt:

Aflnotkun: 5W

Þyngd : 255g 

Stærð : 88 × 88 × 111.9 mm

Stærð pakka : 103 × 103 × 186mm

Innihald í kassa : 

C6CN öryggismyndavél

3m spennukapall

Spennubreytir

Festingablað

Skrúfur

Leiðbeiningar

Vottanir:

UL / FCC / CE / WEEE / REACH / RoHS