Gægjugat m/ skjá

36.238 kr.

Með snjall gægjugati getur þú séð hver er
fyrir utan hurðina þína. Við gægjugatið er festur 4,3“ skjár á hurðina
innramegin.  Myndgæðin eru 720p og er skjárinn rafhlöðudrifinn með 4600mAh
endurhlaðanlegri rafhlöðu.
Framan á gægjugatinu er svo takki sem gefur tilkynningar í Eziviz appið og
 skjá.

Hægt er að stilla hreyfigreiningu allt að
3 metrum frá hurðinni.

Til á lager

Vörunúmer: EZV-DP1C-A0-4A1WP Flokkur: Vörumerki:

Lýsing

 • Þú færð tilkynningar í gegnum Ezviz
  snjallforritið í símann
 • innbyggður hátalari og míkrafónn
 • takki til að dingla
 • Virkar einnig með öðrum Ezviz vörum 
 • Þú getur vistað skjáskot og myndbönd á símann
  þinn
 • Hægt er að vista myndbönd á SD minniskort (fylgir
  ekki)
 • Hægt er að vista sjáskot og myndbönd í Ezviz skýi
 • Hreyfigreining 3m 100°
 • 4600 mAh endurhlaðanlegt battery
 • Hurð þarf að vera 35-105mm þykk
 • Gatið á hurðinni þarf að vera 16,5- 50mm