Tilboð!

Snjöll dyrabjalla, hringlaga

39.576 kr.

Þessi snjalla dyrabjalla gerir þér kleift að sjá, heyra og tala við þann sem dinglar, hvort sem þú ert heima eða á ferðinni, allt í gegnum snjallsímann þinn.

Dyrabjallan notast við wifi og tengist Heimavörn. 

Nemur hreyfingu án þess að dinlgað sé (möguleiki að stilla á tilkynningar í síma um leið og bjallan nemur hreyfingu)

Litur nætursjón í mydavél

Með símanum er möguleiki að slökkva á hljóðinu í bjöllunni svo börn eða aðrir í fjölskyldunni vakni ekki.

Hentar vel íslensku veðurfari. 

Einnig er möguleiki á að taka upp atvik sem fara í gang vegna dyrabjöllunnar, stillt sjálfvirknireglur og móttekið tilkynningar í rauntíma.

Myndavélin er með 180° sjónarhorn, sjálfvirk aðlögun stærðar myndefnis, í lit.
Skynjar hreyfingu í allt að 2 metra fjarlægð.

Ekki til á lager

Vörunúmer: ADC-VDB101 Flokkar: , ,
  • Snjöll dyrabjalla, hringlaga

Lýsing

Alarm.com Wi-Fi dyrabjalla með myndavél, burstað stál.

Alarm.com dyrabjalla er með innbyggðri myndavél, PIR hreyfiskynjara, stafrænum hljóðnema og hátalara sem gerir húseigendum að svara til dyra og tala við gesti – allt saman með appinu.

Einnig er möguleiki á að taka upp atvik sem fara í gang vegna dyrabjöllunnar, stillt sjálfvirknireglur og móttekið tilkynningar í rauntíma.

Dyrabjallan er spennufædd með 8-36 VAC, 10VA eða 12 VDC.
Myndavélin er með 180° sjónarhorn, sjálfvirk aðlögun stærðar myndefnis, í lit.

Skynjar hreyfingu í allt að 2 metra fjarlægð.
Stærð: 7.1 x 2.2 cm.
Dyrbjölluna má nota við -40°C til 60°C og er hún vatnsheld.

ATH: Búnaður frá Alarm.com virka bara með Alarm.com viðmóti, til að geta notað þennan búnað þarft þú aðgang og leyfi fyrir myndavélar.

Nánari upplýsingar er að fá í síma 580-7000 eða Securitas@securitas.is