Lýsing
Myndavélin
hefur 180° sjónsvið og hljóð.
Takki er efst á myndavélinni sem hringir út ef ýtt er á hann,
þegar svarað er kemst á samskiptasamband og fólk getur talað saman.
Viðtakandinn sér í gegnum myndavélina og talar.
Tengjanleg með Wifi eða Power over Ethernet (POE)
Myndavélin sér í myrkri með innrauðu ljósi sem nær 5 metra.
Takki er ofan á myndavélinni sem getur gefið tilkynningar til
aðstandenda.
Hægt er að tengja Bluetooth tónlistarspilun við myndavélina.