VÖRUAFHENDING Á LAGER LOKUÐ

Vegna flutninga á lager Securitas frá Skeifunni 8 að Tunguhálsi 11 er lokað fyrir vöruafhendingu á lager. 

Opnar 7. mars

Lagerinn að Tunguhálsi opnar 7. mars en þá verður hægt að sækja vörur þangað.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Singles dayafsláttur 11.nóvember – 30% afsláttur af öllum vörum í vefverslun með kóðanum:1111

Karfan þín