Hreyfiskynjarar
Nýttu hreyfiskynjara til að vakta óvæntar ferðir um svæði, opnun og lokun á hurðum og gluggum.
Hreyfiskynjarar sem tengdir eru verið öryggiskerfi hafa margsinnis sannað gildi sitt og komið í veg stórkostleg tjón hvort sem er vegna óæskilegra mannaferða eða vegna hurða og eða glugga sem opnast vegna veðurs eða eru skilin eftir opin.
Hreyfinemar
Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.