Bílastæðakerfi

Öruggt aðgengi að bílastæðum

Securitas býður sérstök bílastæðakerfi til að stýra aðengi að bílastæðum.

Aðgengi er ýmist stýrt með aðgangshliðum eða með merkingum og þá gjarnan beitt aðstöðugjaldi gagnvart þeim sem ekki hafa greitt eða leggja í óleyfi.

Undir merkjum Parking Plus

Parking Plus býður upp á bílastæðaþjónustu í samstarfi við Securitas. Þjónustan er fjölþætt og getur verið frá uppsetningu og rekstri á búnaði til að stýra aðgengi að bílastæðum.  

Rafræn gjaldtaka með nútíma tækni. 

Hafðu samband og fáðu ráðgjöf sérfræðinga okkar þér að kostnaðarlausu.